Leita í fréttum mbl.is

Á maður að kaupa sér gamlann Benz?

jæja...bróðir minn á 1982 árgerð af Benz sem mig dauðlangar í, hann er bara keyrður 165.000km...bíllinn er í fínu standi aðeins einn alvöru ryðblettur á öðru afturbrettinu. innréttingin er virkilega fín, aðeins ein rifa á saumi aftan á farþegasætinu get gert við það sjáflur án þess að það sjáist.

Bíllinn er virkilega flottur, það þarf að sjáfsögðu að lappa aðeins uppá hann, en lakkið er illa farið, enda aldrei verið sprautaður eða massaður...svo þarf að taka upp í honum vélina en það er ekki mikið að henni, svona eitthvað smotterí sem ég get gert sjálfur við að mestu leiti auk þess sem ég fæ 15% afslátt af vara hlutum og 10% af aukahlutum í gegn um Mercedes-Benz klúbb Íslands...hér fyrir neðan eru svo myndir af bílnum...gæðin eru reyndar ekkert til að hrópa húrra fyrir enda eru myndirnar teknar á símann minn... 

Bensinn að framanBensinn að aftanryðbletturinn á bensinum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Þór Eiríksson
Árni Þór Eiríksson
23 ára sálfræðinemi við HÍ sem reynir að fylgjast með því sem er að gerast í Samfélaginu...ég bara nenni því ekki alltaf...annars hef ég mikinn áhuga á bílum, mótorhjólum, formúlunni og tónlist....

Nýjustu myndir

  • 911 Carrera 4 S
  • Range Rover Sport Kahn
  • Shelby GT500
  • Lotus 7
  • Nissan Skyline R34 GT-R

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband