Leita í fréttum mbl.is

Veikindi hafa sína kosti...

sérstaklega þegar maður er bara með samúðarveikindi...

Helga er með vott af lungnabólgu þannig að hún er bara heima...verulega slöpp upp í sófa og þar sem ég er í sumarfríi þjáist ég af svona samúðarslappleika...sem felst í því að ég er ekkert veikur en ég bara nenni ekki úr náttbuxunum mínum og ligg með Helgu upp í sófa...að glápa á vídjó...það er snilld að hafa ekkert annað að gera en að rifja upp gömul kinni...erum ákkúrat núna að glápa á Back to the future 2 sem er náttúrulega bara snilld...

Ég vona samt að hún fari að skána það er ekki gott að vera svona slappur eins og hún er núna...það er ömurlegt að vera bara heima og geta ekkert gert nema horfa á vídjó...það endist ekki að eilífu að maður nenni því!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Þór Eiríksson
Árni Þór Eiríksson
23 ára sálfræðinemi við HÍ sem reynir að fylgjast með því sem er að gerast í Samfélaginu...ég bara nenni því ekki alltaf...annars hef ég mikinn áhuga á bílum, mótorhjólum, formúlunni og tónlist....

Nýjustu myndir

  • 911 Carrera 4 S
  • Range Rover Sport Kahn
  • Shelby GT500
  • Lotus 7
  • Nissan Skyline R34 GT-R

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband