Leita í fréttum mbl.is

Hvað er leiðinlegasti bíll sem þið hafið keyrt?

Ég fór einhverra hluta að vellta því fyrir mér hvað væri leiðinlegasti bíll sem ég hef keyrt...og ég komst að þeirri niðurstöðu að það var fyrsti bíllinn minn...Nissan Sunny 1.6 SLX, sjálfskiptur eðallaus vagn...hann var skráður 90 hp nýr en ég held að svona um það bil 90% af því hafi verið horfinn...hann skildi ekkert eftir sig nema reykjarmökk...

 

Eftir að ég áttaði mig á því hver minn leiðinlegast bíll var þá fór ég að velta því fyrir mér hver ætli leiðinlegast bíll annarra hafi verið? endilega...commentið


Höfundur

Árni Þór Eiríksson
Árni Þór Eiríksson
23 ára sálfræðinemi við HÍ sem reynir að fylgjast með því sem er að gerast í Samfélaginu...ég bara nenni því ekki alltaf...annars hef ég mikinn áhuga á bílum, mótorhjólum, formúlunni og tónlist....

Nýjustu myndir

  • 911 Carrera 4 S
  • Range Rover Sport Kahn
  • Shelby GT500
  • Lotus 7
  • Nissan Skyline R34 GT-R

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband