Leita í fréttum mbl.is

Hvað er leiðinlegasti bíll sem þið hafið keyrt?

Ég fór einhverra hluta að vellta því fyrir mér hvað væri leiðinlegasti bíll sem ég hef keyrt...og ég komst að þeirri niðurstöðu að það var fyrsti bíllinn minn...Nissan Sunny 1.6 SLX, sjálfskiptur eðallaus vagn...hann var skráður 90 hp nýr en ég held að svona um það bil 90% af því hafi verið horfinn...hann skildi ekkert eftir sig nema reykjarmökk...

 

Eftir að ég áttaði mig á því hver minn leiðinlegast bíll var þá fór ég að velta því fyrir mér hver ætli leiðinlegast bíll annarra hafi verið? endilega...commentið


Bloggfærslur 17. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband