28.6.2008 | 09:53
Gaman Kýpur og kominn með nýtt tattoo
Kýpur ferðin hefur gengið vel og er bara búin a- vera skemtileg... rólegheit á rólegheit ofan. Við erum búin að fara í verslunarferðir...höfum eytt talsverðum tíma á ströndinni, og svo sitjum vi- alveg endalaust lengi og borðum bara í rólegheitunum...og að sjálfsögðu er vín og öl með að grískum sið. Ég fékk mér svo nýtt tattoo í gaer en það er nafnið mitt á grísku...10 stafir á móti 7 á íslensku...en það er svo mynd af því hér fyrir neðan...fleiri myndir verða ekki settar inn í bili vegna þess að tölvan sem ég hef aðgang að er alveg óstjórnlega lengi að koma myndum inná netið...og það hjálpar örugglega ekki til að myndirnar eru 10 megapixel...en hérer mynd af blekinu á bakinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 28. júní 2008
Nýjustu færslurnar
- Eru dægurlög úrelt um málefni líðandi stundar sem eru orðin meira en 20 ára?
- Eldfjörugt samkvæmislíf og nokkrir Norrisar
- Örflagan er [næstum] komin - grínlaust
- Fimbulfamb um flögrandi flygildi og fölsk flögg. Rússneskar herþotur yfir Eistlandi
- Innviðaráðherra taki orð sín til baka um Fjarðarheiðargöng
Nýjustu albúmin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tenglar
Formúla 1
ýmsir tenglar sem tengjast formúlunni
- motorgames.eu
- McLaren-Mercedes heimasíða McLaren
Bílar
ýmislegt viðkomandi bílum og aukahlutum
- Króm.is Síða með fréttum af bílum og öðru sem þeim viðkemur
- Toyota aukahlutir fullt af aukahlutum fyrir toyotur,,,og lexus
- seriouswheels.com mögnuð síða um allskyns bíla.
- Vefsíðan hjá Top Gear Greinar, Umfjallanir, Snilld
- Jay Leno´s garage Titillinn segir það allt...þetta er bílskúrinn hjá Jay Leno
- Mercedes-Benz klúbbur Íslands Hér er heimasíða Mercedes-Benz klúbbsins á Íslandi
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar