17.7.2008 | 16:34
Veikindi hafa sína kosti...
sérstaklega þegar maður er bara með samúðarveikindi...
Helga er með vott af lungnabólgu þannig að hún er bara heima...verulega slöpp upp í sófa og þar sem ég er í sumarfríi þjáist ég af svona samúðarslappleika...sem felst í því að ég er ekkert veikur en ég bara nenni ekki úr náttbuxunum mínum og ligg með Helgu upp í sófa...að glápa á vídjó...það er snilld að hafa ekkert annað að gera en að rifja upp gömul kinni...erum ákkúrat núna að glápa á Back to the future 2 sem er náttúrulega bara snilld...
Ég vona samt að hún fari að skána það er ekki gott að vera svona slappur eins og hún er núna...það er ömurlegt að vera bara heima og geta ekkert gert nema horfa á vídjó...það endist ekki að eilífu að maður nenni því!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 17. júlí 2008
Nýjustu albúmin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tenglar
Formúla 1
ýmsir tenglar sem tengjast formúlunni
- motorgames.eu
- McLaren-Mercedes heimasíða McLaren
Bílar
ýmislegt viðkomandi bílum og aukahlutum
- Króm.is Síða með fréttum af bílum og öðru sem þeim viðkemur
- Toyota aukahlutir fullt af aukahlutum fyrir toyotur,,,og lexus
- seriouswheels.com mögnuð síða um allskyns bíla.
- Vefsíðan hjá Top Gear Greinar, Umfjallanir, Snilld
- Jay Leno´s garage Titillinn segir það allt...þetta er bílskúrinn hjá Jay Leno
- Mercedes-Benz klúbbur Íslands Hér er heimasíða Mercedes-Benz klúbbsins á Íslandi
Af mbl.is
Erlent
- Rússar héldu svar sitt við Eurovison
- Trump hótar Venesúela vegna flóttamanna
- Sex af sjö í stjórn verði Bandaríkjamenn
- Neita að hafa rofið lofthelgi
- Bresk hjón frjáls úr haldi talíbana
- Fjórtán flugferðum aflýst í Brussel
- Þakkar Íslandi fyrir stuðninginn
- Fjórir sagðir látnir eftir árás Úkraínu á Rússland
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar