Leita í fréttum mbl.is

Meiri hluti Íslendinga vill lengri dóma

     Samkvæmt könnun afstöðu vilja Íslendingar lengja fangelsisdóma hér á landi, flott mál. Dómarnir hér eru að mínu mati of stuttir, 6 ár fyrir morð, eitthvað þaðan af minna fyrir kynferðisbrot. Dómarnir sem upp eru kvaddir hér á landi eru magnaðir, sérstaklega fyrir kynferðisbrot. Algengt er að heyra að menn séu dæmdir í 2 ára fangelsi og einhverja smá sekt, sem er fáránlegt, fórnarlömb eru oftast illa farin andlega og þurfa að eyða stórfé í meðferð sem þau oft á tíðum hafa ekki efni á og virkar ekki endilega.

     Ég held að málið sé klárlega þyngri dómar, hafa þá í það minnsta í samræmi við brotið.


mbl.is Meirihluti Íslendinga vill lengri dóma skv. könnun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Árni Þór Eiríksson
Árni Þór Eiríksson
23 ára sálfræðinemi við HÍ sem reynir að fylgjast með því sem er að gerast í Samfélaginu...ég bara nenni því ekki alltaf...annars hef ég mikinn áhuga á bílum, mótorhjólum, formúlunni og tónlist....

Nýjustu myndir

  • 911 Carrera 4 S
  • Range Rover Sport Kahn
  • Shelby GT500
  • Lotus 7
  • Nissan Skyline R34 GT-R

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband