5.11.2007 | 18:16
Seinagangur lögreglu
Ég varð fyrir því óláni fyrir skömmu að keyrt var á bílinn minn...eða reyndar var keyrt á annann bíl sem lenti svo á mínum...ökumaðurinn sem gerði þetta gaf sig fram við lögreglu sem hafði uppá mér og tók skýrslu. Núna er ég að bíða eftir því að lögreglan skili skýrslunni af sér til tryggingafélagsins og ég er orðinn nett þreyttur á þessu. Það er orðin rúm vika síðan þetta gerðist...sendu þeir þetta með flöskuskeyti? hafa þeir aldrei heyrt talað um internetið? orðinn verulega pirrraður.
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tenglar
Formúla 1
ýmsir tenglar sem tengjast formúlunni
- motorgames.eu
- McLaren-Mercedes heimasíða McLaren
Bílar
ýmislegt viðkomandi bílum og aukahlutum
- Króm.is Síða með fréttum af bílum og öðru sem þeim viðkemur
- Toyota aukahlutir fullt af aukahlutum fyrir toyotur,,,og lexus
- seriouswheels.com mögnuð síða um allskyns bíla.
- Vefsíðan hjá Top Gear Greinar, Umfjallanir, Snilld
- Jay Leno´s garage Titillinn segir það allt...þetta er bílskúrinn hjá Jay Leno
- Mercedes-Benz klúbbur Íslands Hér er heimasíða Mercedes-Benz klúbbsins á Íslandi
Af mbl.is
Innlent
- Miklum verðmætum stolið úr verslun í miðbænum
- Betra að sleppa tíu sekum en að dæma einn saklausan
- Ók á mann og beitti foreldra sína ofbeldi
- Langtímaverkefni að bæta stöðu fangelsismála
- Meirihluti neikvæður gagnvart þéttingu byggðar
- Tálmunarfrumvarpið umsagnarlaust
- Aukaatriði hvar Ísland stendur í ferlinu
- Ofbeldisfull öfgahyggja er áhyggjuefni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.