12.11.2007 | 17:39
Kallinn trúlofaður
Jæja...þá er maður bara trúlofaður og læti...við kærasta mín fórum uppí bústað um helgina og vorum bara tvö í friði fyrir öllu og öllum, enda búin að vera saman í þrjú ár um helgina. Komum uppí bústað á föstudagskvöldið og fengum okkur bjór og snakk og spiluðum monopolí, sorglegt en alveg endalaust gaman. Á laugardagskvöldinu áttum við svo pantað borð á veitingastaðnum við Fjöruborðið á Stokkseyri (sem er að mínu mati einn besti humar veitingastaður á landinu) en fengum okkur að vísu bara humarsúpu í forrétt og svo þetta líka eðallambakjöt (mjög gott...og ég sem hata lambakjöt...það bara var ekkert nautakjöt í boði). Okkur líkaði maturinn alveg heavy vel. Þaðan lá leiðin inná geysi þar sem ég svo bað hennar...þetta var reyndar ekki svona niður á hnén dæmi í mínutilfelli...einfaldlega af því að ég var of stressaður til þess...en hún fór niður á hnén...um leið og ég bar fram spurninguna...eftir að hún var búin að jafna sig og maginn í mér kominn úr flækju fórum við uppí bústað aftur og fengum okkur kampavín og ég kveikti í þessum líka eðalvindli til hátíðarbrigða (nothing like a good stoagie to celebrate)...og svo létum við okkur dreyma um að fara í pottinn...en það var því miður ekki hægt vegna veðurs.
Fyrir utan þetta gerðist annars voðalega lítið...en allavega...þetta er nóg spenna fyrir mig
Nýjustu albúmin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tenglar
Formúla 1
ýmsir tenglar sem tengjast formúlunni
- motorgames.eu
- McLaren-Mercedes heimasíða McLaren
Bílar
ýmislegt viðkomandi bílum og aukahlutum
- Króm.is Síða með fréttum af bílum og öðru sem þeim viðkemur
- Toyota aukahlutir fullt af aukahlutum fyrir toyotur,,,og lexus
- seriouswheels.com mögnuð síða um allskyns bíla.
- Vefsíðan hjá Top Gear Greinar, Umfjallanir, Snilld
- Jay Leno´s garage Titillinn segir það allt...þetta er bílskúrinn hjá Jay Leno
- Mercedes-Benz klúbbur Íslands Hér er heimasíða Mercedes-Benz klúbbsins á Íslandi
Af mbl.is
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.