28.6.2008 | 09:53
Gaman Kýpur og kominn með nýtt tattoo
Kýpur ferðin hefur gengið vel og er bara búin a- vera skemtileg... rólegheit á rólegheit ofan. Við erum búin að fara í verslunarferðir...höfum eytt talsverðum tíma á ströndinni, og svo sitjum vi- alveg endalaust lengi og borðum bara í rólegheitunum...og að sjálfsögðu er vín og öl með að grískum sið. Ég fékk mér svo nýtt tattoo í gaer en það er nafnið mitt á grísku...10 stafir á móti 7 á íslensku...en það er svo mynd af því hér fyrir neðan...fleiri myndir verða ekki settar inn í bili vegna þess að tölvan sem ég hef aðgang að er alveg óstjórnlega lengi að koma myndum inná netið...og það hjálpar örugglega ekki til að myndirnar eru 10 megapixel...en hérer mynd af blekinu á bakinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.6.2008 | 17:43
Hómer...bara snilld
Eins og allir vita er einn mesti hugsuður okkar tíma Hómer nokkur Simpson, hér eru nokkrar afar misgáfulegar setningar frá þessum skapvonda öðlingi:
-Operator! Give me the number for 911!
-Oh, so they have internet on computers now!
-Bart, with $10,000, we'd be millionaires! We could buy all kinds of useful things like...love!
-Just because I don't care doesn't mean I don't understand.
-I'm normally not a praying man, but if you're up there, please save me Superman.
-Son, if you really want something in this life, you have to work for it. Now quiet! They're about to announce the lottery numbers.
-Well, it's 1 a.m. Better go home and spend some quality time with the kids.
-Maybe, just once, someone will call me 'Sir' without adding, 'You're making a scene.'
-Marge, don't discourage the boy! Weaseling out of things is important to learn. It's what separates us from the animals! Except the weasel.
-Doughnuts. Is there anything they can't do?
-You know, boys, a nuclear reactor is a lot like a woman. You just have to read the manual and press the right buttons.
-Lisa, if you don't like your job you don't strike. You just go in every day and do it really half-assed. That's the American way.
-When will I learn? The answer to life's problems aren't at the bottom of a bottle, they're on TV!
-Son, when you participate in sporting events, it's not whether you win or lose: it's how drunk you get.
-I'm going to the back seat of my car, with the woman I love, and I won't be back for ten minutes!
-[Meeting Aliens] Please don't eat me! I have a wife and kids. Eat them!
-What do we need a psychiatrist for? We know our kid is nuts.
-Marge, you're as beautiful as Princess Leia and as smart as Yoda.
-Kids, you tried your best and you failed miserably. The lesson is, never try.
-The only monster here is the gambling monster that has enslaved your mother! I call him Gamblor, and it's time to snatch your mother from his neon claws!
-When I look at the smiles on all the children's faces, I just know they're about to jab me with something.
-I'm having the best day of my life, and I owe it all to not going to Church!
-Lisa, if the Bible has taught us nothing else, and it hasn't, it's that girls should stick to girls sports, such as hot oil wrestling and foxy boxing and such and such.
-I'm not a bad guy! I work hard, and I love my kids. So why should I spend half my Sunday hearing about how I'm going to Hell?
-Getting out of jury duty is easy. The trick is to say you're prejudiced against all races.
-It's not easy to juggle a pregnant wife and a troubled child, but somehow I managed to fit in eight hours of TV a day.
-Lisa, Vampires are make-believe, like elves, gremlins, and eskimos.
-I want to share something with you: The three little sentences that will get you through life. Number 1: Cover for me. Number 2: Oh, good idea, Boss! Number 3: It was like that when I got here.
-Oh, people can come up with statistics to prove anything, Kent. 14% of people know that.
-Remember that postcard Grandpa sent us from Florida of that Alligator biting that woman's bottom? That's right, we all thought it was hilarious. But, it turns out we were wrong. That alligator was sexually harrassing that woman.
-Old people don't need companionship. They need to be isolated and studied so it can be determined what nutrients they have that might be extracted for our personal use.
-How is education supposed to make me feel smarter? Besides, every time I learn something new, it pushes some old stuff out of my brain. Remember when I took that home winemaking course, and I forgot how to drive?
-Television! Teacher, mother, secret lover.
-Homer no function beer well without.
-I've always wondered if there was a god. And now I know there is -- and it's me.
-Kill my boss? Do I dare live out the American dream?
-If something goes wrong at the plant, blame the guy who can't speak English.
-I'm never going to be disabled. I'm sick of being so healthy.
-I like my beer cold, my TV loud and my homosexuals flaming.
-[Looking at a globe map...country being Uruguay]
Hee hee! Look at this country! 'You-are-gay.'
-All my life I've had one dream, to achieve my many goals.
-Dad, you've done a lot of great things, but you're a very old man, and old people are useless.
-But Marge, what if we chose the wrong religion? Each week we just make God madder and madder.
-I think Smithers picked me because of my motivational skills. Everyone says they have to work a lot harder when I'm around.
-Dear Lord.. The gods have been good to me. For the first time in my life, everything is absolutely perfect just the way it is. So here's the deal: You freeze everything the way it is, and I won't ask for anything more. If that is OK, please give me absolutely no sign. OK, deal.
-That's it! You people have stood in my way long enough. I'm going to clown college!
-Beer: The cause of, and solution to, all of life's problems.
-If something's hard to do, then it's not worth doing
-I'm in no condition to drive...wait! I shouldn't listen to myself, I'm drunk!
-'To Start Press Any Key'. Where's the ANY key?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2008 | 17:16
Hehe gaman að götum sé lokað útaf svona
![]() |
Pósthússtræti lokað vegna veðurblíðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2008 | 15:54
Á maður að kaupa sér gamlann Benz?
jæja...bróðir minn á 1982 árgerð af Benz sem mig dauðlangar í, hann er bara keyrður 165.000km...bíllinn er í fínu standi aðeins einn alvöru ryðblettur á öðru afturbrettinu. innréttingin er virkilega fín, aðeins ein rifa á saumi aftan á farþegasætinu get gert við það sjáflur án þess að það sjáist.
Bíllinn er virkilega flottur, það þarf að sjáfsögðu að lappa aðeins uppá hann, en lakkið er illa farið, enda aldrei verið sprautaður eða massaður...svo þarf að taka upp í honum vélina en það er ekki mikið að henni, svona eitthvað smotterí sem ég get gert sjálfur við að mestu leiti auk þess sem ég fæ 15% afslátt af vara hlutum og 10% af aukahlutum í gegn um Mercedes-Benz klúbb Íslands...hér fyrir neðan eru svo myndir af bílnum...gæðin eru reyndar ekkert til að hrópa húrra fyrir enda eru myndirnar teknar á símann minn...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2008 | 19:25
Helgin var snilld
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2008 | 01:30
Kjallinn kominn með mac
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.6.2008 | 15:00
Ég er latasti maður í heimi...hah...
Langt síðan maður hefur gert nokkurn skapaðann hlut...ég er búinn að vera í smá fríi...aðeins að slaka á eftir prófatörnina og hita upp fyrir sumarfríið :P Ég er nú bara búinn að eyða mestum tíma í að nenna ekki að standa upp til að fara að borða og nenna ekki að hætta að borða til að fara að horfa á sjónvarpið...ekki virkar heldur að borða fyrir framan sjónvarpið...þá þarf ég nefnilega að halda á mtnum fram í sjónvarpshol...og það er bara of þungt...hvað ætli ein samloka og banani sé þungt?
Annars er ekkert búið að gerast...bara búinn að vera að leikia mér í huundinum...fara út að labba með tölvuna, bóna matinn og borða bíllinn á milli þess sem ég hef látið sjá mig í vinnunni í einhverja 4 tíma annann hvern dag eða eitthvað...
Einkunnirnar komu djöfulli vel út...bara sáttur við þær...hækkaði mig um amk 1 heilann í öllu...sweet...svo sótti ég um á stúdentagarða í gær...vona bara að við fáum íbúð...búinn að fá nóg af bróðir byttu og öllu veseninu í kringum fylleríin hans...nennessekki...og dætur hans sem mamma fær að passa aðra hverja helgi eru ekki beinlínis að hjálpa til...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu albúmin
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tenglar
Formúla 1
ýmsir tenglar sem tengjast formúlunni
- motorgames.eu
- McLaren-Mercedes heimasíða McLaren
Bílar
ýmislegt viðkomandi bílum og aukahlutum
- Króm.is Síða með fréttum af bílum og öðru sem þeim viðkemur
- Toyota aukahlutir fullt af aukahlutum fyrir toyotur,,,og lexus
- seriouswheels.com mögnuð síða um allskyns bíla.
- Vefsíðan hjá Top Gear Greinar, Umfjallanir, Snilld
- Jay Leno´s garage Titillinn segir það allt...þetta er bílskúrinn hjá Jay Leno
- Mercedes-Benz klúbbur Íslands Hér er heimasíða Mercedes-Benz klúbbsins á Íslandi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar