28.6.2008 | 09:53
Gaman Kýpur og kominn með nýtt tattoo
Kýpur ferðin hefur gengið vel og er bara búin a- vera skemtileg... rólegheit á rólegheit ofan. Við erum búin að fara í verslunarferðir...höfum eytt talsverðum tíma á ströndinni, og svo sitjum vi- alveg endalaust lengi og borðum bara í rólegheitunum...og að sjálfsögðu er vín og öl með að grískum sið. Ég fékk mér svo nýtt tattoo í gaer en það er nafnið mitt á grísku...10 stafir á móti 7 á íslensku...en það er svo mynd af því hér fyrir neðan...fleiri myndir verða ekki settar inn í bili vegna þess að tölvan sem ég hef aðgang að er alveg óstjórnlega lengi að koma myndum inná netið...og það hjálpar örugglega ekki til að myndirnar eru 10 megapixel...en hérer mynd af blekinu á bakinu...
Bloggvinir
Myndaalbúm
Tenglar
Formúla 1
ýmsir tenglar sem tengjast formúlunni
- motorgames.eu
- McLaren-Mercedes heimasíða McLaren
Bílar
ýmislegt viðkomandi bílum og aukahlutum
- Króm.is Síða með fréttum af bílum og öðru sem þeim viðkemur
- Toyota aukahlutir fullt af aukahlutum fyrir toyotur,,,og lexus
- seriouswheels.com mögnuð síða um allskyns bíla.
- Vefsíðan hjá Top Gear Greinar, Umfjallanir, Snilld
- Jay Leno´s garage Titillinn segir það allt...þetta er bílskúrinn hjá Jay Leno
- Mercedes-Benz klúbbur Íslands Hér er heimasíða Mercedes-Benz klúbbsins á Íslandi
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flott tatto rugl hvað það kostar lítið að láta bleka sig þarna úti. skemmtið ykkur vel og takið góðan lit því að hérna heima akkurat meðan þetta er skrifað sést ekki sól á himni
Skúli (IP-tala skráð) 28.6.2008 kl. 17:19
hehe...klarlega
Árni Þór Eiríksson, 28.6.2008 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.